Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hemlabúnaður
ENSKA
brake equipment
DANSKA
bremseudstyr
SÆNSKA
bromsutrustning
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ökutæki sem hafa tæknilega leyfilegan hámarksmassa með hleðslu sem er meiri en 2800 kg skulu gangast undir viðbótarmælingu á hávaða frá þrýstilofti þegar ökutækið er í kyrrstöðu, í samræmi við forskriftirnar í V. viðauka, ef samsvarandi hemlabúnaður er hluti af ökutækinu.

[en] Vehicles having a technically permissible maximum laden mass exceeding 2800 kg shall be subjected to an additional measurement of the compressed air noise with the vehicle stationary in accordance with the specifications of Annex V, if the corresponding brake equipment is part of the vehicle.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 540/2014 frá 16. apríl 2014 um hljóðstig vélknúinna ökutækja og hljóðdeyfikerfa til endurnýjunar og breytingu á tilskipun 2007/46/EB og um niðurfellingu tilskipunar 70/157/EBE

[en] Regulation (EU) No 540/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on the sound level of motor vehicles and of replacement silencing systems, and amending Directive 2007/46/EC and repealing Directive 70/157/EEC

Skjal nr.
32014R0540
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira